Cuba (1979)
"Part Heaven... Part Hell... Pure Havana."
Breskur málaliði kemur til Kúbu fyrir byltingu, til að hjálpa til við þjálfun hers hins gerspillta hershöfðingja Babtista, til að berjast gegn skæruliðum Castro.
Deila:
Söguþráður
Breskur málaliði kemur til Kúbu fyrir byltingu, til að hjálpa til við þjálfun hers hins gerspillta hershöfðingja Babtista, til að berjast gegn skæruliðum Castro. Á sama tíma á hann í rómantísku sambandi við fyrrum ástkonu sína sem nú er gift harðsvíruðum plantekrueiganda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard LesterLeikstjóri

Charles WoodHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

United ArtistsUS
















