The Wind and the Lion
Bönnuð innan 12 ára
SpennumyndDramaÆvintýramynd

The Wind and the Lion 1975

Between the wind and the lion is the woman. For her, half the world may go to war.

6.9 7696 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 7/10
119 MÍN

Barbarar ræna bandarískri konu í Marokkó í byrjun 20. aldarinnar. Bæði eru notaðar diplómatískar aðferðir til að frelsa hana, sem og hernaðarlegar.

Aðalleikarar

Sean Connery

Mulai Ahmed er Raisuli

Candice Bergen

Eden Pedecaris

Brian Keith

Theodore Roosevelt

John Huston

John Hay

Geoffrey Lewis

Samuel Gummere

Simon Harrison

William Pedecaris

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Sérstök og skemmtileg mynd um arabahöfðingja nokkurn sem rænir bandarískri konu og börnum hennar. Gerir ekki mikið sem spennumynd heldur byggir að mestu leyti á sambandi þeirra, ekki síst barnanna. Connery svíkur náttúrulega ekki frekar en venjulega og Brian Keith býsna flottur sem Roosevelt forseti og kemur með alveg óborganlegar línur inn á milli, sérstaklega hugleiðingin um skógarbjörninn sem hann drap. Armageddon-aðdáendum er þó bent á að halda sig víðsfjarri, enda alvörumynd á ferð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn