Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Sérstök og skemmtileg mynd um arabahöfðingja nokkurn sem rænir bandarískri konu og börnum hennar. Gerir ekki mikið sem spennumynd heldur byggir að mestu leyti á sambandi þeirra, ekki síst barnanna. Connery svíkur náttúrulega ekki frekar en venjulega og Brian Keith býsna flottur sem Roosevelt forseti og kemur með alveg óborganlegar línur inn á milli, sérstaklega hugleiðingin um skógarbjörninn sem hann drap. Armageddon-aðdáendum er þó bent á að halda sig víðsfjarri, enda alvörumynd á ferð.