Conan The Barbarian er ein mesta nostalgíukvikmynd sem ég hef nokkurn tímann séð, ég hlýt að hafa séð hana næstum hundrað sinnum þegar ég var krakki og að enduruppgötva hana var ekkert...
Conan the Barbarian (1982)
"He conquered an empire with his sword. She conquered HIM with her bare hands."
Vígamaður og þjálfaður stríðsmaður, slæst í hóp með þjófum sem vilja leysa gátuna um stálið, en leitar einnig að seiðkarlinum sem er ábyrgur fyrir morðinu...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Vígamaður og þjálfaður stríðsmaður, slæst í hóp með þjófum sem vilja leysa gátuna um stálið, en leitar einnig að seiðkarlinum sem er ábyrgur fyrir morðinu á fólki hans og ættmennum, með hefnd í huga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSchwarzenegger er frábær í túlkun sinni sem Conan og er þetta besti karakter hans með Terminator. James Earl Jones góður sem Thulsa Doom. Max Von Sydow er flottur sem King Osric. Útlitið á ...
Conan The Barbarian er ásamt Terminator 2 besta mynd Arnold Schwarzeneggers...persónulega fynnst mér Conan betri. Þetta er myndin sem kom Arnaldi á kvikmyndakortið, enda smellpassar hann í hlut...
Ein besta mynd Scharzeneggers um Conan villimann og ævintýri hans byggða á sögum Robert E. Howards. Þetta er frekar myrk ævintýramynd, sem gengur vel upp í alla staði.. Stórkostleg tónlis...
Framleiðendur


Frægir textar
"Mongol General: Conan! What is best in life?
CONAN: To crush your enemies, see them driven before you, and to hear the lamentation of the women. "





















