Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dark Horse 2011

Tími til kominn að tengja?

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Hinn rúmlega þrítugi Abe býr enn í foreldrahúsum, vinnur hjá pabba sínum og safnar leikföngum. Hvað er til ráða? Dark Horse er eftir verðlaunaleikstjórann Todd Solondz sem gerði m.a myndirnar Welcome To the Dollhouse, Palindromes og Happiness. Eins og áður skyggnist Todd hér inn í líf nokkurra einstaklinga og dregur upp myndir af þeim sem eru í senn grátlegar... Lesa meira

Hinn rúmlega þrítugi Abe býr enn í foreldrahúsum, vinnur hjá pabba sínum og safnar leikföngum. Hvað er til ráða? Dark Horse er eftir verðlaunaleikstjórann Todd Solondz sem gerði m.a myndirnar Welcome To the Dollhouse, Palindromes og Happiness. Eins og áður skyggnist Todd hér inn í líf nokkurra einstaklinga og dregur upp myndir af þeim sem eru í senn grátlegar og fyndnar, en alltaf umhugsunarverðar. Aðalpersónan er hinn feitlagni Abe sem er í raun bara stórt barn þótt hann sé kominn vel á fertugsaldurinn. Hann vinnur í fyrirtæki föður síns, en gerir lítið annað en að vera á netinu alla daga að leita að sjaldgæfum leikföngum á e-Bay. Dag einn hittir hann Miröndu sem glímir sjálf við djúpt þunglyndi, og ákveður eftir fyrstu kynni að biðja hana um að giftast sér ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.07.2016

Nýtt í bíó - The Legend of Tarzan

Samfilm mun í dag, miðvikudaginn 6. júlí, frumsýna kvikmyndina The Legend Of Tarzan í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Það eru mörg ár...

17.07.2013

Frumsýning: R.I.P.D.

Myndform frumsýnir gaman- og spennumyndina R.I.P.D. með Jeff Bridges og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum á föstudaginn næsta, þann 19. júlí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akure...

04.03.2013

2 Guns Baltasars keppir við Red 2 og 300

Universal Pictures hefur fært frumsýningu myndarinnar Two Guns fram um tvær vikur. Upphaflega átti að frumsýna myndina 16. ágúst nk. en nýja dagsetningin er 2. ágúst. Myndin verður nú frumsýnd sömu helgi og myndir...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn