Náðu í appið
Near Dark

Near Dark (1987)

"Blóð er lífsþorsti okkar, myrkur uppspretta okkar, sólskin, eilífur vítiseldur. / Killing you would be easy, they'd rather terrify you...forever."

1 klst 34 mín1987

Sveitadrengur frá mið-vesturríkjunum verður hluti af uppvakningahóp, þó hann sé tregur til, þegar hann hittir stúlku sem er meðlimur í vampírugengi frá suðurríkjunum, sem þvælist...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:
Near Dark - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Sveitadrengur frá mið-vesturríkjunum verður hluti af uppvakningahóp, þó hann sé tregur til, þegar hann hittir stúlku sem er meðlimur í vampírugengi frá suðurríkjunum, sem þvælist um þjóðveginn á stolnum bílum. Hluti af vígslu hans inn í hópinn felst í blóðugri árás á sveitakrá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DEGUS
F/M
Near Dark Joint Venture