Náðu í appið

Devil's Knot 2013

Aðgengilegt á Íslandi

The police deemed the crimes satanic...the truth may be far scarier

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 42
/100

Hrottaleg morð á þremur ungum drengjum hrindir af stað umdeildum réttarhöldum yfir þremur unglingspiltum sem sakaðir eru um að hafa drepið drengina sem hluta af djöfladýrkun. Þann 5. maí árið 1993 hurfu þrír litlir drengir frá heimilum sínum í Memphis í Arkansas og fundust þeir degi síðar myrtir eftir að hafa greinilega sætt viðbjóðslegum pyntingum.... Lesa meira

Hrottaleg morð á þremur ungum drengjum hrindir af stað umdeildum réttarhöldum yfir þremur unglingspiltum sem sakaðir eru um að hafa drepið drengina sem hluta af djöfladýrkun. Þann 5. maí árið 1993 hurfu þrír litlir drengir frá heimilum sínum í Memphis í Arkansas og fundust þeir degi síðar myrtir eftir að hafa greinilega sætt viðbjóðslegum pyntingum. Sá orðrómur fór strax í gang að dauði þeirra tengdist hópi unglinga á staðnum sem hermt var að stunduðu djöfladýrkun. Svo fór að þrír ungir menn voru handteknir og ákærðir fyrir morðin, en svo klippt og skorið reyndist málið þó ekki ... ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn