Náðu í appið
Aðdáun
Bönnuð innan 16 ára

Aðdáun 2008

(Adoration)

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 64
/100
1 tilnefning

Aðdáun fjallar um tengsl – tengsl okkar við hvort annað, við fjölskyldu okkar og sögu hennar, við tækni og við nútímann. Sabine er frönskukennari í gagnfræðaskóla og gefur nemendum sínum verkefni byggt á raunverulegri frétt, um hryðjuverkamann sem kom sprengju fyrir í ferðatösku ófrískrar kærustu sinnar. Þetta fær einn nemanda hennar, Simon, til þess... Lesa meira

Aðdáun fjallar um tengsl – tengsl okkar við hvort annað, við fjölskyldu okkar og sögu hennar, við tækni og við nútímann. Sabine er frönskukennari í gagnfræðaskóla og gefur nemendum sínum verkefni byggt á raunverulegri frétt, um hryðjuverkamann sem kom sprengju fyrir í ferðatösku ófrískrar kærustu sinnar. Þetta fær einn nemanda hennar, Simon, til þess að fara að grafa í leyndarmálum eigin fjölskyldu, en hann fjarlægist þó fjölskylduna um leið og nær aðeins að mynda alvöru tengsl við frönskukennarann Sabine. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn