Chloe
2009
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
96 MÍNEnska
Myndin segir frá þeim hjónum Catherine og David.
Hún er læknir en hann er prófessor og frá sjónarhóli
utanaðkomandi virðast þau lifa hinu fullkomna
fjölskyldulífi.
Þegar David missir kvöld eitt af flugi heim af
ráðstefnu fyllist Catherine hins vegar grunsemdum
um að hann sé í raun að halda fram hjá henni.
Hún ákveður að gera eitthvað í málinu... Lesa meira
Myndin segir frá þeim hjónum Catherine og David.
Hún er læknir en hann er prófessor og frá sjónarhóli
utanaðkomandi virðast þau lifa hinu fullkomna
fjölskyldulífi.
Þegar David missir kvöld eitt af flugi heim af
ráðstefnu fyllist Catherine hins vegar grunsemdum
um að hann sé í raun að halda fram hjá henni.
Hún ákveður að gera eitthvað í málinu og ræður til
sín unga konu sem Catherine vill að noti töfra sína til
að leggja gildru fyrir David. En það á heldur betur
eftir að fara öðruvísi en hún gerði ráð fyrir ...... minna