Exodus: Gods and Kings
2014
Frumsýnd: 12. desember 2014
Once Brothers, Now Enemies.
150 MÍNEnska
31% Critics 52
/100 Leiðtoginn Móse gerir uppreisn gegn Ramses faraó Egypta og leiðir för 600 þúsund þræla hans úr ánauðinni til landsins helga. Myndin er Biblíusaga, byggð á þeirri frásögn í gamla testamentinu þegar Móse frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels, þ. á m. í gegnum Rauðahafið, sem... Lesa meira
Leiðtoginn Móse gerir uppreisn gegn Ramses faraó Egypta og leiðir för 600 þúsund þræla hans úr ánauðinni til landsins helga. Myndin er Biblíusaga, byggð á þeirri frásögn í gamla testamentinu þegar Móse frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels, þ. á m. í gegnum Rauðahafið, sem nefnist reyndar Sefhaf í dag í nýjustu biblíuþýðingunum. Um leið storkar hann egypska faraónum og æskuvini sínum Ramses auk þess sem hann og hans fólk þarf að glíma við ýmsar plágur sem gengu yfir landið á þessum tíma og felldu marga.... minna