Exodus: Gods and Kings
2014
Frumsýnd: 12. desember 2014
Once Brothers, Now Enemies.
150 MÍNEnska
Leiðtoginn Móse gerir uppreisn gegn Ramses faraó Egypta og
leiðir för 600 þúsund þræla hans úr ánauðinni til landsins helga.
Myndin er Biblíusaga, byggð á þeirri frásögn í
gamla testamentinu þegar Móse frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn
undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins,
Ísraels, þ. á m. í gegnum Rauðahafið, sem... Lesa meira
Leiðtoginn Móse gerir uppreisn gegn Ramses faraó Egypta og
leiðir för 600 þúsund þræla hans úr ánauðinni til landsins helga.
Myndin er Biblíusaga, byggð á þeirri frásögn í
gamla testamentinu þegar Móse frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn
undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins,
Ísraels, þ. á m. í gegnum Rauðahafið, sem nefnist reyndar Sefhaf í dag í
nýjustu biblíuþýðingunum. Um leið storkar hann egypska faraónum og
æskuvini sínum Ramses auk þess sem hann og hans fólk þarf að glíma
við ýmsar plágur sem gengu yfir landið á þessum tíma og felldu marga.... minna