Náðu í appið

House of Gucci 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 3. desember 2021

A legacy worth killing for

157 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 59
/100
Lady Gaga tilnefnd til BAFTA verðlauna. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hár og förðun.

Sagan af fyrirætlunum Patrizia Reggiani, fyrrum eiginkonu Maurizio Gucci, um að myrða eiginmann sinn, barnabarn hins þekkta tískuhönnuðar Guccio Gucci. Sagan spannar þrjá áratugi af ástum, svikum, hnignun, hefnd og að lokum morði. Við kynnumst þýðingu nafns, hvers virði það er og hvað fjölskylda gengur langt til að halda yfirráðum sínum.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn