Killing Season
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndDramaSpennutryllir

Killing Season 2013

The purest form of war is one on one.

5.4 33,080 atkv.Rotten tomatoes einkunn 11% Critics 6/10
91 MÍN

Tveir fyrrverandi hermenn úr Bosníustríðinu, annar frá Bandaríkjunum og hinn frá Serbíu, hittast að því er virðist fyrir tilviljun, en annað á eftir að koma í ljós. Robert De Niro leikur hér Benjamin Ford sem eftir að hafa barist í Bosníustríðinu dró sig í hlé frá skarkala hversdagsins og býr nú einn í afskekktum fjallakofa í Georgíu þar sem hann... Lesa meira

Tveir fyrrverandi hermenn úr Bosníustríðinu, annar frá Bandaríkjunum og hinn frá Serbíu, hittast að því er virðist fyrir tilviljun, en annað á eftir að koma í ljós. Robert De Niro leikur hér Benjamin Ford sem eftir að hafa barist í Bosníustríðinu dró sig í hlé frá skarkala hversdagsins og býr nú einn í afskekktum fjallakofa í Georgíu þar sem hann veiðir sér til matar og dundar sér við að ljósmynda ægifagra náttúruna. Dag einn rekst hann á annan veiðimann á svæðinu, Emil Kovac, en hann er Serbi sem barðist einnig í Bosníu á sínum tíma. Þeir taka tal saman og smám saman rennur upp fyrir Benjamin að Emil varð ekki á vegi hans fyrir tilviljun heldur er hann kominn til að gera upp gamlar stríðssakir. Og brátt hefst leikur kattarins að músinni ...... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Tengdar fréttir
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn