Náðu í appið
Bedazzled
Öllum leyfð

Bedazzled 1967

Peter Cook and Dudley Moore in their first starring comedy!

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Stanley er kokkur á skyndibitastað. Hann er bergnuminn af Margaret, hinni tignarlegu gengilbeinu sem vinnur á Wimpy barnum ásamt honum. Í örvæntingu sinnig þegar hann ákveður að binda enda á líf sitt, hittir hann George Spiggott, öðru nafni Djöfullinn. Hann selur sál sína fyrir sjö óskir, og byrjar á því að reyna að töfra Margaret, fyrst sem gáfumenni,... Lesa meira

Stanley er kokkur á skyndibitastað. Hann er bergnuminn af Margaret, hinni tignarlegu gengilbeinu sem vinnur á Wimpy barnum ásamt honum. Í örvæntingu sinnig þegar hann ákveður að binda enda á líf sitt, hittir hann George Spiggott, öðru nafni Djöfullinn. Hann selur sál sína fyrir sjö óskir, og byrjar á því að reyna að töfra Margaret, fyrst sem gáfumenni, þá sem rokkstjarna, svo sem auðugur iðnjöfur. Þegar ekkert af þessu virkar, þá verður honum ljóst hve líf hans var orðið innantómt og hve mikið hann hefur til að lifa fyrir. Hann hittir einnig dauðasyndirnar sjö sem reyna að gefa honum ráð.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn