Náðu í appið

Charade 1963

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

You can expect the unexpected when they play..."Charade"

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Regina kemur heim úr skíðaferðalagi í Sviss, og er um það bil að fara að skilja við eiginmann sinn, Charles Lambert, þegar hún finnur hann myrtan. Leyniþjónustumaðurinn Hamilton Bartholemew segir henni að Lambert hafi verið einn af fimm mönnum sem stal 250 þúsund dala virði af gulli frá bandarísku ríkisstjórninni í síðari heimsstyrjöldinni, og nú vill... Lesa meira

Regina kemur heim úr skíðaferðalagi í Sviss, og er um það bil að fara að skilja við eiginmann sinn, Charles Lambert, þegar hún finnur hann myrtan. Leyniþjónustumaðurinn Hamilton Bartholemew segir henni að Lambert hafi verið einn af fimm mönnum sem stal 250 þúsund dala virði af gulli frá bandarísku ríkisstjórninni í síðari heimsstyrjöldinni, og nú vill ríkisstjórnin fá gullið til baka. Peningarnir finnast ekki hjá hinum látna, og Regina getur ómögulega vitað hvar þá er að finna. Síðar þennan dag þá fær hún heimsókn frá Peter Joshua, sem hún hafði hitt stuttlega í fríinu. Þegar vitorðsmaður eiginmanns hennar, sem var svikinn af Charles, byrjar að hringja í hana í þeirri von að finna peningana, þá býðst Peter til að hjálpa. Þannig byrjar flókinn söguþráður þar sem ekkert er sem sýnist.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.07.2001

The Truth About Charlie

Tim Robbins ( The Shawshank Redemption ) , Charlize Theron ( The Cider House Rules ) og Mark Wahlberg ( The Perfect Storm ) eru nú að leika í myndinni The Truth About Charlie, undir leikstjórn Jonathan Demme ( The Silence of th...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn