Dawn of the Planet of the Apes
2014
Frumsýnd: 16. júlí 2014
One last chance for peace.
130 MÍNEnska
91% Critics
88% Audience
79
/100 Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum
eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því
hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila
þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum.
Skæð veira hefur lagt af velli stóran hluta mannkyns og aparnir sem
leiddir eru af Ceasar hafa byggt sér... Lesa meira
Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum
eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því
hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila
þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum.
Skæð veira hefur lagt af velli stóran hluta mannkyns og aparnir sem
leiddir eru af Ceasar hafa byggt sér sitt eigið samfélag í skóglendi fyrir
utan San Fransisco þar sem þeir hafa fylgst með hnignun borgarinnar.
Aparnir eru nú um tvö þúsund talsins og hafa smám saman lært að lifa
á gæðum landsins á meðan mannfólkið sem eftir lifir í borginni reynir
að finna sér nýja fótfestu eftir veiruna skæðu. En leiðir manna og apa
eiga eftir að skerast á ný, svo og hagsmunir þeirra í lífsbaráttunni, og að
því kemur að endanlegt uppgjör er óumflýjanlegt ...... minna