War for the Planet of the Apes
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur

War for the Planet of the Apes 2017

(Planet of the Apes 3)

Frumsýnd: 14. júlí 2017

For freedom. For family. For the planet.

7.4 209456 atkv.Rotten tomatoes einkunn 93% Critics 7/10
140 MÍN

Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel. Þegar aparnir verða fyrir gríðarlegu “mann”falli, þá á Caesar í innri glímu við myrka hlið eðlis síns og byrjar að leita að leið til að hefna þeirra... Lesa meira

Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel. Þegar aparnir verða fyrir gríðarlegu “mann”falli, þá á Caesar í innri glímu við myrka hlið eðlis síns og byrjar að leita að leið til að hefna þeirra sem féllu. Að lokum liggja leiðir þeirra Caesar og Colonel saman, og úr verður sögulegur bardagi sem mun ákvarða örlög kynþáttanna og framtíð plánetunnar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn