Diego 10 - Björgunarleiðangur
Öllum leyfð
BarnamyndTeiknimynd

Diego 10 - Björgunarleiðangur 2013

Fyrir yngstu áhorfendurna

96 MÍN

Á þessum DVD-diski er að finna þrjá skemmtilega þætti um hinn hugprúða Diegó. Björgunarleiðangur: Diego, Alicia, Juma og Jagúar litli ákveða að leggja í hættuför til að finna töfratrommu sem getur losað fílana undan álögum vonds galdrakarls. Jarðíkorninn Panchita: Diego og Alicia hitta skemmtilega jarðíkornann Panchita sem er að leita að nýju heimili... Lesa meira

Á þessum DVD-diski er að finna þrjá skemmtilega þætti um hinn hugprúða Diegó. Björgunarleiðangur: Diego, Alicia, Juma og Jagúar litli ákveða að leggja í hættuför til að finna töfratrommu sem getur losað fílana undan álögum vonds galdrakarls. Jarðíkorninn Panchita: Diego og Alicia hitta skemmtilega jarðíkornann Panchita sem er að leita að nýju heimili fyrir sig og fjölskyldu sína. Þau ákveða að aðstoða Panchita við leitina og leggja af stað til að finna góðan stað Hetjan Diego: Alicia er á leiðinni með nokkrar veikar mörgæsir á spítala þegar báturinn þeirra festist í ís. Diego og Jagúar litli ákveða að koma til hjálpar og þurfa einnig að reiða sig á aðstoð barnaefni annarra dýra því spítalinn er langt í burtu.... minna