Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Bling Ring 2013

(Bling Ring: A Gangue de Hollywood,)

Justwatch

Frumsýnd: 23. ágúst 2013

Living the Dream, one Heist at a time.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

The Bling Ring er byggð á sannsögulegum atburðum um ungt glæpagengi sem lagði það á sig að ræna eignum ríka og fræga fólksins í Hollywood. Aðal hugmyndasmiðurinn á bakvið hópinn var hin 19 ára Nicki (Watson). Metnaður Nicki var að eignast föt og lífsstíl eins og Lindsay Lohan og Paris Hilton, og til þess þurfti hún að ræna hús þeirra og annarra stórstjarna.... Lesa meira

The Bling Ring er byggð á sannsögulegum atburðum um ungt glæpagengi sem lagði það á sig að ræna eignum ríka og fræga fólksins í Hollywood. Aðal hugmyndasmiðurinn á bakvið hópinn var hin 19 ára Nicki (Watson). Metnaður Nicki var að eignast föt og lífsstíl eins og Lindsay Lohan og Paris Hilton, og til þess þurfti hún að ræna hús þeirra og annarra stórstjarna. Hópurinn hafði þann háttinn á að nota internetið til þess að afla sér upplýsinga um það hvar möguleg fórnarlömb byggju og hvenær þau væru að heiman.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2021

Segir skilið við leiklistina

Breska leikkonan Emma Watson hefur ákveðið að leggja leikferilinn á hilluna og einblína á önnur verkefni. Þetta staðfestir umboðsmaður hennar í samtali við fréttaveituna Daily Mail og segir það öruggt að Watson muni ekki þiggja fleiri hlutverk í framtíðinni...

25.07.2016

T2: Trainspotting - Fyrsta kitla!

Fyrsta kitla er komin út fyrir myndina sem margir bíða spenntir eftir, framhaldsmynd Trainspotting eftir Danny Boyle frá árinu 1996, T2 . Kitlan hefst á lestarhljóði og svo fáum við að sjá nýja mynd af aðalleikurunum standandi og horfandi í myndavélina. Trainspotting fjallaði um h...

15.05.2013

McGregor vill leika í framhaldi Trainspotting

Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting.   Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn