Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Oldboy 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 9. maí 2014

Ask not Why you were improsoned. Ask why you were set free.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

... Lesa meira

Auglýsingamanni er haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum er sleppt úr prísundinni þá fer hann af stað í mikla hefndarför til að reyna að finna þann sem skipulagði þessa furðulegu en skelfilegu refsingu. Hann kemst fljótt að því að hann er ennþá fastur í vef svika og áþjánar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

08.07.2013

Fyrsta plakatið úr Oldboy

Fyrsta opinbera kynningarplakatið úr Oldboy í leikstjórn Spike Lee er komið á netið. Þar sést aðalleikarinn Josh Brolin stíga upp úr kofforti. Oldboy er endurgerð samnefndrar suður-kóreskrar myndar eftir Park Chan sem hlaut mjög góð...

14.01.2016

Handrit Guardians of the Galaxy Vol. 2 tilbúið

James Gunn, sem leikstýrði Guardians of the Galaxy, hefur lokið við handrit framhaldsmyndarinnar Guardians of the Galaxy Vol. 2. Gunn tilkynnti um áfangann á Facebook og Instagram með því að setja þar mynd af forsíðu handr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn