Náðu í appið
BlacKkKlansman
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

BlacKkKlansman 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Infiltrate Hate.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
8/10
Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna samtals.

Ron Stallworth, fyrsti lögreglumaðurinn af afrískum uppruna sem fær inngöngu í lögregluna í Colorado, tekst að komast í raðir Ku Klux Klan öfgasamtakanna, með hjálp félaga síns í lögreglunni, gyðings, sem verður einskonar staðgengill hans á Ku Klux Klan fundunum.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn