Náðu í appið
Mood Indigo
Bönnuð innan 12 ára

Mood Indigo 2013

(L'écume des jours )

Frumsýnd: 26. desember 2013

125 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 54
/100

Í heimi þar sem þú getur ferðast um á bleiku skýi eða þér getur verið svipt af skautasvelli og ofaní holu, þar er Colin, auðugur ungur maður og sá sem fann upp kokkteilblöndunarpíanóið, sem vill verða ástfanginn. Með aðstoð matreiðslumannsins síns, Nicolas, og besta vinar, Chick, þá hittir hann Chloe, sem er lag eftir Duke Ellington líkamnað. Fljótlega... Lesa meira

Í heimi þar sem þú getur ferðast um á bleiku skýi eða þér getur verið svipt af skautasvelli og ofaní holu, þar er Colin, auðugur ungur maður og sá sem fann upp kokkteilblöndunarpíanóið, sem vill verða ástfanginn. Með aðstoð matreiðslumannsins síns, Nicolas, og besta vinar, Chick, þá hittir hann Chloe, sem er lag eftir Duke Ellington líkamnað. Fljótlega eftir giftingu þeirra þá verður Chloe veik. Hún er með vatnalilju sem vex í brjósti sínu. Meðferðin á Chloe er gríðarlega kostnaðarsöm, og reynist Colin þung í skauti, og hann þarf nú að leita sífellt örvæntingarfyllri leiða til að bjarga ástinni sinni.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn