Náðu í appið
Öllum leyfð

Lói - Þú flýgur aldrei einn 2017

(Ploey - You Never Fly Alone)

Frumsýnd: 2. febrúar 2018

Lítill fugl með stórt hjarta.

85 MÍNÍslenska
Tilnefnd til Edduverðlauna fyrir tónlist og brellur. Hlaut aðalverðlaun Alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðarinnar í Kristiansand þar sem hún var valin besta evrópska kvikmyndin.

Þegar hinir farfuglarnir fljúga suður á bóginn kemst Lói ekki með því hann er ekki orðinn fleygur. Það liggur því fyrir hjá honum að lifa veturinn af upp á eigin spýtur, ekki bara kuldann og harðbýlið heldur verður hann einnig að gæta þess að lenda ekki í klóm og kjafti þeirra sem vilja gæða sér á honum, þar á meðal gráðugs refs og fálkans... Lesa meira

Þegar hinir farfuglarnir fljúga suður á bóginn kemst Lói ekki með því hann er ekki orðinn fleygur. Það liggur því fyrir hjá honum að lifa veturinn af upp á eigin spýtur, ekki bara kuldann og harðbýlið heldur verður hann einnig að gæta þess að lenda ekki í klóm og kjafti þeirra sem vilja gæða sér á honum, þar á meðal gráðugs refs og fálkans ógurlega, Skugga.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn