Náðu í appið
Lói - Þú flýgur aldrei einn
Öllum leyfð

Lói - Þú flýgur aldrei einn 2017

(Ploey - You Never Fly Alone)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. febrúar 2018

Lítill fugl með stórt hjarta.

85 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 5% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
Tilnefnd til Edduverðlauna fyrir tónlist og brellur.

Þegar hinir farfuglarnir fljúga suður á bóginn kemst Lói ekki með því hann er ekki orðinn fleygur. Það liggur því fyrir hjá honum að lifa veturinn af upp á eigin spýtur, ekki bara kuldann og harðbýlið heldur verður hann einnig að gæta þess að lenda ekki í klóm og kjafti þeirra sem vilja gæða sér á honum, þar á meðal gráðugs refs og fálkans... Lesa meira

Þegar hinir farfuglarnir fljúga suður á bóginn kemst Lói ekki með því hann er ekki orðinn fleygur. Það liggur því fyrir hjá honum að lifa veturinn af upp á eigin spýtur, ekki bara kuldann og harðbýlið heldur verður hann einnig að gæta þess að lenda ekki í klóm og kjafti þeirra sem vilja gæða sér á honum, þar á meðal gráðugs refs og fálkans ógurlega, Skugga.... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Morgunblaðið um „Lóa“: Krúttlegheit og góðir grínsprettir

Helgi Snær Sigurðsson skrifar í Morgunblaðið um Lói – þú flýgur aldrei einn og gefur henni fjórar stjörnur.

klapptre.is

Fréttablaðið um „Lóa“: Feykilega vel heppnuð

Þórarinn Þórarinsson hjá Fréttablaðinu segir Lóa – þú flýgur aldrei einn feykilega vel heppnaða teiknimynd, áferðarfallega, fyndna og spennandi. Hann gefur myndinni fimm stjörnur (að ósk 10 á…

klapptre.is

From Iceland — Ploey: You Never Fly Alone, aka Valur The Killer vs. The Migration Birds

Perhaps one of the reasons there haven’t been very many Icelandic cartoons (apart from the probative costs), is that there...

grapevine.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn