Náðu í appið

Wolka 2021

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. október 2021

Wolnosc to walka

100 MÍNPólska

Wolka fjallar hina pólsku Önnu sem losnar úr pólsku fangelsi eftir 16 ára dvöl. Hún á sér það markmið að finna konu að nafni Dorota. Til þess þarf Anna hinsvegar að brjóta skilorð, brjóta lög og leggja allt undir þegar hún kemst að því að Dorotu sé líklega að finna á Íslandi.

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Olga ræðir Wolku á RÚV

Pólsk íslenska kvikmyndin Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson kemur í bíó á föstudag. Myndin er á pólsku en var mestmegnis tekin á Íslandi og skartar einni stærstu kvikmyndastjörnu Póllands í aðalhlutverki. Árni Ólafur rétt náði að ljúka við myndina áður en hann lést í vor.  

www.ruv.is

Gagnrýni á RÚV

Kvikmyndirnar Hvunndagshetjur og Wolka, sem báðar voru sýndar á kvikmyndahátíðinni RIFF, eiga það sameiginlegt að fjalla um konur af erlendum uppruna á Íslandi. Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, segir óskandi að fá fleiri slíkar sögur í íslenskum kvikmyndum.

www.ruv.is

Olga í Fréttablaðinu

Náin vin­átta tókst með leik­stjóranum Árna Ólafi Ás­geirs­syni heitnum og pólsku kvik­mynda­stjörnunni Olgu Bola­dz við gerð kvik­myndarinnar Wolka, sem því miður reyndist síðasta mynd Árna. Olga segist hafa notið þess að vinna með leik­stjóranum ljúfa og traustið milli þeirra hafi verið slíkt að hún hefði kastað sér í eld fyrir hann og hlut­verk Önnu í myndinni.

www.frettabladid.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn