Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Maniac 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Ekki fara út í kvöld

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
Rotten tomatoes einkunn 44% Audience
The Movies database einkunn 47
/100

Frank (Elijah Wood) vinnur við að búa til og lagfæra útstillingargínur, en á kvöldin breytist hann í blóðþyrstan morðingja sem safnar höfuðleðri fórnarlamba sinna. Hér segir frá gínusmiðinum Frank sem er alvarlega geðveikur og þjáist af miklum ranghugmyndum og ofskynjunum sem hann reynir þó að halda í skefjum með lyfjum. Dag einn kemur til hans ung og... Lesa meira

Frank (Elijah Wood) vinnur við að búa til og lagfæra útstillingargínur, en á kvöldin breytist hann í blóðþyrstan morðingja sem safnar höfuðleðri fórnarlamba sinna. Hér segir frá gínusmiðinum Frank sem er alvarlega geðveikur og þjáist af miklum ranghugmyndum og ofskynjunum sem hann reynir þó að halda í skefjum með lyfjum. Dag einn kemur til hans ung og falleg stúlka sem vill fá hann til að vinna við sýningu sem hún er að setja upp. En í stað þess að nota tækifærið og fá hjálp leiðir þetta til þess að Frank fær enn eitt morðæðið sem í þetta sinn á eftir að leiða hann út á ystu nöf geðveikinnar ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn