Náðu í appið

Nora Arnezeder

Paris, France
Þekkt fyrir: Leik

Nora Arnezeder er frönsk leikkona og söngkona.

Arnezeder fæddist í París í Frakklandi. Faðir hennar, Wolfgang, er austurrískur og kaþólskur og móðir hennar, Piera, er egypskur gyðingur.

Tveggja ára fór hún frá París með foreldrum sínum til Aix-en-Provence. Þegar hún var fjórtán ára flutti hún til Balí í eitt ár og þegar hún var komin aftur til Parísar... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Words IMDb 7
Lægsta einkunn: Army of the Dead IMDb 5.8