Horns
2013
Love hurts like hell
123 MÍNEnska
42% Critics 46
/100 Eftir að kærasta hans deyr dularfullum dauðdaga, þá vaknar ungur maður við að undarleg horn eru farin að vaxa út úr enni hans. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er ranglega sakaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína. Hornin sem byrja að spretta upp úr enni hans, bæta gráu ofan á svart, en þó fylgir þeim sá hæfileiki að Perrish getur nú... Lesa meira
Eftir að kærasta hans deyr dularfullum dauðdaga, þá vaknar ungur maður við að undarleg horn eru farin að vaxa út úr enni hans. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er ranglega sakaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína. Hornin sem byrja að spretta upp úr enni hans, bæta gráu ofan á svart, en þó fylgir þeim sá hæfileiki að Perrish getur nú dregið játningar upp úr ókunnugu fólki, sem er hæfileiki sem mun hjálpa honum að finna hinn raunverulega morðingja unnustunnar. ... minna