Þetta er nú bara svona ágætis lala mynd. Steve Martin leikur aðalhlutverkið í þessari mynd. Svo eru líka aðrir leikarar sem gera gott og myndinn er líka ágætis leikstýrð. Parenthood
fjallar um nágranna fjöldskyldu sem er mjög stór. Í fjöldskylduni hans Steve Martin's er sonur hans ovirkur og hann þarf víst að hjálpa honum.Í annari fjöldskyldu, þá er það kona sem er einhleyp, en dóttir hennar er með strák sem er leikinn af engum öðrum en Keanu Reeves(Matrix). Svo er gamall maður með son sem er í síðfeldum vandræðum og þarf að borga einhverjum illmennum mjög mikið af peningum og biður faðir sinn um hjálp. Þetta er hálfskonar neighbours ef ég má orða það þannig en er samt á skemmmtilega nótunum og ég mæli með þessari fyrir eldri kynslóðina. Steve Martin stendur sig bara svona þó nokkuð vel og sömuleiðis restin af hinum leikurunum. Mér fannst þessi mynd ágæt og leikararnir vera góðir. Takk fyrir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei