Náðu í appið

Last Vegas 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 24. janúar 2014

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 48
/100

Fjórir félagar til fimmtíu ára, þeir Paddy, Archie, Sam og Billy, fara til Las Vegas til að steggja þann síðastnefnda og sleppa um leið ærlega fram af sér beislinu. Þeir Paddy, Archie, Sam og Billy hafa í gegnum árin brallað mikið saman og mynduðu á æskuárunum gengi sem engum var óhætt að abbast upp á. Hins vegar var einn hlutur sem þeir höfðu alltaf... Lesa meira

Fjórir félagar til fimmtíu ára, þeir Paddy, Archie, Sam og Billy, fara til Las Vegas til að steggja þann síðastnefnda og sleppa um leið ærlega fram af sér beislinu. Þeir Paddy, Archie, Sam og Billy hafa í gegnum árin brallað mikið saman og mynduðu á æskuárunum gengi sem engum var óhætt að abbast upp á. Hins vegar var einn hlutur sem þeir höfðu alltaf ætlað að gera en komu aldrei í verk og það var að skella sér saman til gleðiborgarinnar Las Vegas og mála bæinn rauðan. Það tækifæri kemur hins vegar þegar Billy tilkynnir hinum þremur að hann hyggist loksins kvænast og býður þeim að koma með sér til Vegas að fagna tímamótunum og halda ærlegt steggjapartý. En þegar þeir koma, þá átta þeir sig fljótt á því að á áratugunum sem liðnir eru þá hefur borgin breyst mikið og nú reynir á vináttuna meira en nokkru sinni áður.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn