Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Meg 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 17. ágúst 2018

The most feared predator in history...is no longer history.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
Rotten tomatoes einkunn 42% Audience
The Movies database einkunn 46
/100

Vísindamönnum og áhöfn neðansjávarrannsóknarstöðvarinnar Mana One bregður í brún þegar forsögulegur risahákarl birtist skyndilega úr undirdjúpunum og laskar stöðina það mikið að þeim er bráður bani búinn komist þau ekki fljótlega upp á yfirborðið. En leiðin upp er líka leiðin beint í dauðann. Kafarinn og neðansjávarlíffræðingurinn Jonas... Lesa meira

Vísindamönnum og áhöfn neðansjávarrannsóknarstöðvarinnar Mana One bregður í brún þegar forsögulegur risahákarl birtist skyndilega úr undirdjúpunum og laskar stöðina það mikið að þeim er bráður bani búinn komist þau ekki fljótlega upp á yfirborðið. En leiðin upp er líka leiðin beint í dauðann. Kafarinn og neðansjávarlíffræðingurinn Jonas Taylor áttar sig fljótlega á því að hákarlinn er í raun hin forsögulega risaskepna megalodon sem ríkti yfir höfunum á sama tíma og risaeðlurnar ríktu á landi. Jonas veit sem er að hann á litla möguleika í þessa skepnu einn og sér en þar sem líf allra í rannsóknarstöðinni liggur við, svo og allra annarra sem svamla um í sjónum í næsta nágrenni, verður hann að láta til skarar skríða ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.04.2021

„Epísk og alls ekki fyrir börn“

Skjáskot / Instagram Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer jákvæðum orðum um hasarmyndina Mortal Kombat, þ.e. endurræsinguna sem væntanleg er í kvikmyndahús á næstu dögum. Ólafur var staddur á frumsýningu myndarinnar í Ást...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

16.07.2019

Þétt og hröð B-mynd

Í stuttu máli er "Crawl" einföld, beinskeytt og hröð spennumynd sem heldur dampi allan tímann. Sundkappinn Haley (Kaya Scodelario) heldur til heimabæjar föður síns Dave (Barry Pepper) þrátt fyrir að verið sé að tæm...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn