The Meg
2018
Frumsýnd: 17. ágúst 2018
The most feared predator in history...is no longer history.
113 MÍNEnska
46% Critics
42% Audience
46
/100 Vísindamönnum og áhöfn neðansjávarrannsóknarstöðvarinnar
Mana One bregður í brún þegar forsögulegur risahákarl
birtist skyndilega úr undirdjúpunum og laskar stöðina það
mikið að þeim er bráður bani búinn komist þau ekki fljótlega
upp á yfirborðið. En leiðin upp er líka leiðin beint í dauðann.
Kafarinn og neðansjávarlíffræðingurinn
Jonas... Lesa meira
Vísindamönnum og áhöfn neðansjávarrannsóknarstöðvarinnar
Mana One bregður í brún þegar forsögulegur risahákarl
birtist skyndilega úr undirdjúpunum og laskar stöðina það
mikið að þeim er bráður bani búinn komist þau ekki fljótlega
upp á yfirborðið. En leiðin upp er líka leiðin beint í dauðann.
Kafarinn og neðansjávarlíffræðingurinn
Jonas Taylor áttar sig fljótlega á því að hákarlinn er í raun hin forsögulega risaskepna
megalodon sem ríkti yfir höfunum á sama tíma
og risaeðlurnar ríktu á landi. Jonas veit sem er að
hann á litla möguleika í þessa skepnu einn og sér en þar sem líf allra
í rannsóknarstöðinni liggur við, svo og allra annarra sem svamla um
í sjónum í næsta nágrenni, verður hann að láta til skarar skríða ...... minna