Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Danny Collins 2015

Það er aldrei of seint að bæta ráð sitt

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu. En þegar umboðsmaður hans segir honum frá 40 ára gömlu bréfi sem John Lennon skrifaði honum, og hann hafði aldrei fengið í hendur, þá ákveður hann að breyta um stefnu og fer í hjartnæma ferð til að finna... Lesa meira

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu. En þegar umboðsmaður hans segir honum frá 40 ára gömlu bréfi sem John Lennon skrifaði honum, og hann hafði aldrei fengið í hendur, þá ákveður hann að breyta um stefnu og fer í hjartnæma ferð til að finna fjölskyldu sína á nýjan leik, leita að hinni einu sönnu ást og hefja annan kafla í lífi sínu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.12.2015

Bakari og Kirkja Óðins

Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Tom Cruise fékk einkaflugmannspróf árið 1994 og á Pitts Special S-2B flugvél sem hann flýgur í frístundum sínum auk þess sem hann...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn