Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Soul Man 1986

He didn't give up. He got down.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Mark á ekki von á neinum vandamálum við að komast í háskóla: hann og vinir hans hafa frátekin sæti í Harvard og foreldrar hans eiga peninga til að greiða fyrir menntun hans þar. En skyndilega gefur taugaveiklaður sálfræðingur föður hans honum þau ráð að fara frekar til Hawaii í frí, í staðinn fyrir að eyða peningunum í strákinn. Þar sem Mark vill... Lesa meira

Mark á ekki von á neinum vandamálum við að komast í háskóla: hann og vinir hans hafa frátekin sæti í Harvard og foreldrar hans eiga peninga til að greiða fyrir menntun hans þar. En skyndilega gefur taugaveiklaður sálfræðingur föður hans honum þau ráð að fara frekar til Hawaii í frí, í staðinn fyrir að eyða peningunum í strákinn. Þar sem Mark vill ekki gefa neitt eftir af lífstíl sínum, að aka flottum bíl og búa í flottri íbúð, þá reynir hann að fá fjárhagslegan stuðning fyrir skólagjöldum. Eina stofnunin sem er enn opin fyrir styrkumsóknum er fyrir þeldökka eingöngu - ekkert mál, hann tekur inn fullt af brúnkupillum og setur "sál í röddina", og fer í Harvard. Fljótlega kemst hann að því að það hefur vandræði í för með sér að vera svartur, og fólk kemur öðruvísi fram við hann.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn