Náðu í appið
Lake Placid

Lake Placid (1999)

"You'll never know what bit you."

1 klst 22 mín1999

Hvað gerist þegar mannætukrókódíll byrjar að éta ferðamenn einn af öðrum í hinu fallega vatni Lake Placid? Hvað ef krókódíllinn er að reyna að koma...

Rotten Tomatoes47%
Metacritic34
Deila:
Lake Placid - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hvað gerist þegar mannætukrókódíll byrjar að éta ferðamenn einn af öðrum í hinu fallega vatni Lake Placid? Hvað ef krókódíllinn er að reyna að koma sér fyrir í vatninu til frambúðar og búa sér þar heimili? Þegar maður er étinn lifandi af ókunnri skepnu, þá reynir vörður úr bænum og steingervafræðingur frá New York að finna út úr því hvaða skepna þetta er. Inn í þetta blandast sérvitur dýravinur með sérstakar mætur á krókódílum. Þetta rólega vatn er skyndilega orðið miðpunktur í mikilli leit að krókódíl sem étur lifandi dýr … og fólk!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Þetta er mjög góð mynd. Bill Pullman og Oliver Platt eru góðir í myndinni og hún er líka spennandi allan tímann og svolítið ógeðsleg. Hún fær 3 og hálfa stjörnu hjá mér.

Þegar ég frétti af Lake Placid bjóst ég við mynd af AnacondaCongo planinu. Mér fannst Anaconda og Congo báðar vera mjög skemmtilegar myndir sem áttu betra skilið en þær fengu; þetta eru...

Í afviknu vatni í Maine fylki gerist það einn daginn að kafarisem er að merkja otra er bitinn í tvennt. Yfirvöld á staðnum senda lögreglustjóra ásamt veiðiverði (Bill Pullman) til þess...

Framleiðendur

Rocking Chair Productions
Fox 2000 PicturesUS
Phoenix PicturesUS
David E. Kelley ProductionsUS
20th Century FoxUS