Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Texas Rangers 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Count Your Bullets.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 2% Critics
The Movies database einkunn 29
/100

Myndin gerist eftir bandaríska borgarastríðið á áttunda áratug 19. aldarinnar, og fjallar um hóp manna sem vilja gæta friðarins og minnka stjórnleysið sem er að myndast í Texas. Indjánar eru að reyna að ná landi sínu til baka, Mexíkóar flykkjast yfir landamærin til Bandaríkjanna, og útlagar valda usla. The Texas Rangers heita því að vernda almenning og... Lesa meira

Myndin gerist eftir bandaríska borgarastríðið á áttunda áratug 19. aldarinnar, og fjallar um hóp manna sem vilja gæta friðarins og minnka stjórnleysið sem er að myndast í Texas. Indjánar eru að reyna að ná landi sínu til baka, Mexíkóar flykkjast yfir landamærin til Bandaríkjanna, og útlagar valda usla. The Texas Rangers heita því að vernda almenning og ástvini sína. En til að gera það þá þurfa þeir að gera það sem lögreglan treystir sér ekki til, að berjast til síðasta manns, og leggja sig í lífshættu fyrir málstaðinn.... minna

Aðalleikarar


Vestri um hóp ungra manna sem ganga til liðs við löggæslusveitina Texas Rangers undir stjórn Leander McNally(Dylan McDermott) og lenda í baráttu við illskeyttan útlagahóp. Gamaldags vestri að sumu leyti með ágætri keyrslu og skilar sér sem hin þokkalegasta afþreying. Þeir sem hafa eitthvað lesið sér til um þetta munu örugglega taka eftir hversu karakterinn McNally og undirforingi hans Frank Bones(Randy Travis) eru nálægt sannleikanum um þá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn