Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Private Valentine: Blonde 2008

(Major Movie Star)

Frumsýnd: 18. febrúar 2009

Hinir útvöldu. Hinir stoltu. Hinir ljóshærðu.

98 MÍNEnska

Jessica Simpson leikur aðahlutverkið í gamanmyndinni Private Valentine: Blonde and Dangerous. Fjallar myndin um Megan Valentine (Simpson), unga konu sem stefnir á mikinn frama í hinum harða heimi kvikmyndanna í Hollywood. Hún vekur athygli og verður nokkuð vinsæl, enda bæði heillandi og hæfileikarík. Þegar hún er við það að ná virkilegum frama lendir hún... Lesa meira

Jessica Simpson leikur aðahlutverkið í gamanmyndinni Private Valentine: Blonde and Dangerous. Fjallar myndin um Megan Valentine (Simpson), unga konu sem stefnir á mikinn frama í hinum harða heimi kvikmyndanna í Hollywood. Hún vekur athygli og verður nokkuð vinsæl, enda bæði heillandi og hæfileikarík. Þegar hún er við það að ná virkilegum frama lendir hún í röð vandræðalegra atvika sem gera hana að athlægi í Hollywood og auk þess renna sjóðir hennar fljótt út. Því er hún allt í einu orðin atvinnu- og peningalaus og mjög örvæntingarfull í ofanálag Eftir að hún lendir í bílslysi rambar hún dösuð inn á skrifstofu Bandaríkjahers, þar sem hún ákveður að skrá sig í herinn. Þar vonast hún til þess að ný reynsla fyrir utan sviðsljósið muni breyta lífi hennar, en hún hefði aldrei getað búið sig undir það sem herinn er að fara að kenna henni.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn