Náðu í appið
Halt auf freier Strecke

Halt auf freier Strecke (2011)

Stopped on Track

1 klst 50 mín2011

Læknirinn sagði satt.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Læknirinn sagði satt. Dagar mínir eru taldir. Afhverju ég og afhverju nú? Maður fer frá konu sinni og börnum, foreldrum, vinum og nágrönnum. Einnig kærustu gærdagsins og öðru fólki sem kom við sögu í lífi hans. Dagarnir fara í að kveðja. Orða er vant, þagnirnar lengjast. Árstíðir koma og fara fyrir utan gluggann. Að deyja er það síðasta sem maður gerir. Kannski er gott að vera ekki einn þegar maður stendur frammi fyrir skapadægri sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Peter Rommel Productions
Rommel FilmDE
Iskremas Filmproduktion
ARTEDE
RBBDE

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut aðalverðlaunin í Un Certain Regard flokknum á Cannes í fyrra og verðlaun þýskra gagnrýnenda á Berlínarhátíðinni í febrúar s.l.