Náðu í appið
Grill Point

Grill Point (2002)

Halbe Treppe

1 klst 46 mín2002

Fólkið: Tvenn vinaleg hjón á fertugsaldri.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Fólkið: Tvenn vinaleg hjón á fertugsaldri. Staðurinn: Frankfurt, Þýskalandi. Ekki beint fjörugasta borg veraldar. Líf þeirra er í föstum skorðum en áfangastaðurinn er óljós. Útvarpsmaðurinn Chris og seinni konan hans Katrín, hafa ekki mikið við hvort annað að segja, í eða úr rúminu. Vinur hans, Uwe, þrælar dag og nótt í pulsustandinum sínum og gleymir bæði börnum og konu. Engin furða að Ellen og Chris fara að draga sig saman. En þegar þau eru gripin glóðvolg vakna allir harkalega úr dvalanum. Hetjurnar okkar neyðast til að endurskoða líf sitt gaumgæfilega og skyndilega kemur í ljós að lítil kraftaverk geta gerst, jafnvel í borg á borð við Frankfurt, ef maður aðeins trúir á þau!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Peter Rommel Productions

Verðlaun

🏆

Vann aðalverðlaunin í Berlín 2002.

Gagnrýni notenda (1)

Lífsförunautar til skiptanna Það mælir ekkert gegn því að skipt sé um lífsförunaut á eins og átta ára fresti segir ein persónan í þýsku dramamyndinni Halbe Treppe (sem af einhverj...