From Hilde with Love (2024)
In Liebe, Eure Hilde
Við erum stödd í Berlín árið 1942.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Við erum stödd í Berlín árið 1942. Við fylgjumst með Hilde sem er virkur meðlimur í and-nasistahópi, sem verður ástfangin af Hans sem er einnig virkur í hópnum. Þau eyða sumrinu saman eða þar til lífið tekur stakkaskiptum. Þau eru bæði handtekin af öryggislögreglunni Gestapo og Hilde er fangelsuð ólétt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andreas DresenLeikstjóri

Laila StielerHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Pandora FilmDE












