Náðu í appið

Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush 2022

(Rabiye)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 9. febrúar 2023
119 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
Sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale, þar sem hún keppti um Gullbjörnin og hlaut þrenn verðlaun m.a. fyrir besta handritið.

Við fylgjumt með húsmóður frá Bremen, Rabiye Kurnaz, sem leitar allra leiða að bjarga syni sínum Murat, sem er í haldi Bandaríkjamanna í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu. Hún fer m.a. til lögreglu, yfirvalda og lögfræðings. Með þrautsegjuna eina að vopni breytist allt, enda er Rabiye ólseig og hörð í horn að taka.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn