Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þetta er ágætis svört kómedía þar sem er fullt af góðum leikrum og góður leikstjóri af einhverjum ástæðum gleymdist þessi mynd mjög fljótt og það skil ég ekki þar sem þetta er hin fínasta mynd.
Heldur vanmetin mynd De Palma um fremur seinheppinn verðbréfasala, óþolandi sjálfumglaða og geðsjúka konu hans, mun sjálfumglaðari, en ekki jafn geðveika hjákonu, fullan blaðamann og fullt af öðrum áhugaverðum karakterum. Nú, seinheppni verðbréfasalinn lendir í klípu þegar sjálfumglaða hjákonan ekur bíl hans yfir negrapilt og fulli blaðamaðurinn skrifar grein um málið, sem verður til þess að geðveika eiginkonan hótar skilnaði og þá verður vesen og skemmtileg atburðarrás fer í gang. Áður en grey sinheppni verðbréfasalinn veit hvaðan á sig stendur veðrið er hann byrjaður að ljúga fyrir rétti og skjóta íbúðina sína.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Michael Cristofer, Pierre Bachelet
Kostaði
$47.000.000
Tekjur
$15.691.192
Aldur USA:
R