A Thousand Words
2012
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Stundum er betra að þegja / He only has 1000 words left to discover what matters the most.
91 MÍNEnska
6
/10
26
/100 Jack McCall er sölumaður sem reiðir
sig á hæfileika sína við að koma fyrir sig
orði. En hvað gerist þegar hann á aðeins
þúsund orð eftir ósögð?
Jacks McCall starfar hjá bókaútgáfu
við að afla henni höfunda sem líklegir
eru til að selja eitthvað. Jack er snillingur í
að semja og selja með orðunum einum
saman enda einstaklega orðheppinn maður.
Dag... Lesa meira
Jack McCall er sölumaður sem reiðir
sig á hæfileika sína við að koma fyrir sig
orði. En hvað gerist þegar hann á aðeins
þúsund orð eftir ósögð?
Jacks McCall starfar hjá bókaútgáfu
við að afla henni höfunda sem líklegir
eru til að selja eitthvað. Jack er snillingur í
að semja og selja með orðunum einum
saman enda einstaklega orðheppinn maður.
Dag einn fær hann tækifæri til að gera samning
við gúrú einn að nafni Sinja, en sá hefur
safnað um sig milljónum aðdáenda sem
bíða nánast í röðum eftir að fá að lesa
speki hans.
Jack lætur ekki bjóða sér svona tækifæri
tvisvar og veit auðvitað ekki fyrr en það er
orðið of seint að þessum samningi fylgir
sú sérkennilega kvöð að við þúsundasta
orð sem hann mælir þaðan í frá mun hann
detta niður dauður ...... minna