The Omen (1976)
"You Have Been Warned"
Robert og Katherine Thorn virðast lifa hinu fullkomna lífi.
Bönnuð innan 16 ára
HræðslaSöguþráður
Robert og Katherine Thorn virðast lifa hinu fullkomna lífi. Þau eru hamingjusamlega gift og hann er sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, en það er einungis eitt sem varpar skugga á, þau eiga erfitt með að eignast barn, en langar það heitast af öllu. Þegar Katharine eignast andvana barn, þá kemur prestur að máli við Robert á spítalanum sem stingur upp á því að þau taki að sér dreng sem er nýfæddur, en móðir hans dó af barnsförum. Án þess að segja eiginkonu sinni frá, þá samþykkir Robert þetta boð prestsins. Þegar ítrekaðar aðvaranir prests, auk furðulegra atvika sem fara að gerast, þá fer Robert að sannfærast betur og betur um að barnið sem hann fékk á ítalska spítalanum, sé djöfull í mannsmynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir bestu tónlist. Tilnefnd fyrir besta lag í kvikmynd Ave Satani, eftir Jerry Goldsmith.

























