Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Shining Through 1992

Aðgengilegt á Íslandi

He needed to trust her with his secret. She had to trust him with her life.

132 MÍNEnska
Vann þrenn Razzie verðlaun: Versta mynd, versta aðalleikkona og versti leikstjóri.

Myndin gerist árið 1940. Linda Voss er af írskum ættum og þýskum gyðingaættum. Hún elskar kvikmyndir, sérstaklega myndir um stríð og njósnir. Hún fær vinnu hjá lagafyrirtæki í New York eftir að upp kemst að hún getur talað þýsku reiprennandi. Sem ritari og þýðandi Ed Leland þá fer hana að gruna að yfirmaður hennar sé flæktur í njósnamál. Þau... Lesa meira

Myndin gerist árið 1940. Linda Voss er af írskum ættum og þýskum gyðingaættum. Hún elskar kvikmyndir, sérstaklega myndir um stríð og njósnir. Hún fær vinnu hjá lagafyrirtæki í New York eftir að upp kemst að hún getur talað þýsku reiprennandi. Sem ritari og þýðandi Ed Leland þá fer hana að gruna að yfirmaður hennar sé flæktur í njósnamál. Þau verða elskendur og þegar Bandaríkjamenn blandast inn í Seinni heimsstyrjöldina og taka þátt í baráttunni gegn Hitler, þá býður Linda sig fram til að fara á laun yfir víglínuna og njósna.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn