Náðu í appið
Öllum leyfð

Overboard 1987

Fannst ekki á veitum á Íslandi
106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Hin forríka en ráðríka Joanna ræður trésmiðinn Dean til að byggja skáp á snekkju sinni. Joanna lætur úr höfn án þess að borga Dean fyrir verkið. Daginn eftir er Joanna fiskuð upp úr sjónum eftir að hún fellur útbyrðist af snekkjunni, og hefur nú misst minnið. Dean sér hana í sjónvarpinu, og sér þarna gullið tækifæri fyrir sig að fá borgaða peningana... Lesa meira

Hin forríka en ráðríka Joanna ræður trésmiðinn Dean til að byggja skáp á snekkju sinni. Joanna lætur úr höfn án þess að borga Dean fyrir verkið. Daginn eftir er Joanna fiskuð upp úr sjónum eftir að hún fellur útbyrðist af snekkjunni, og hefur nú misst minnið. Dean sér hana í sjónvarpinu, og sér þarna gullið tækifæri fyrir sig að fá borgaða peningana sem hún skuldar honum ... hann segir henni að hún sé eiginkona hans; þannig fær hann bæði ráðskonu á heimilið og móður fyrir krakkana sína fjóra. ... minna

Aðalleikarar


Ágætis gamanmynd um karl og konu (Kurt og Goldie) sem eiga ekkert sameiginlegt. Goldie leikur moldríka konu sem er uppsnobbuð en Kurt er verkamaður sem varð svo óheppinn að þurfa að gera við rafstýrða skóskápinn hennar Goldie í einkasnekkju hennar. Eiginmaður Goldie verður svo þreyttur á henni að hann byltir henni fyrir borð og sjómenn bjarga lífi hennar. Goldie þjáist af minnisleysi og Kurt heimsækir hana á spítalann þar sem enginn vill þekkja hana og reynir að sannfæra alla um að hún sé kona hans. Í ljós kemur að ólíkar týpur geta átt eitthvað sameiginlegt. Sjón er sögu ríkari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.03.2019

Löður leikkona látin

Emmy-tilnefnda leikkonan Katherine Helmond, sem er best þekkt fyrir leik sinn í gamanþáttunum bandarísku Who’s the Boss? og Löðri þar á undan, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Los Angeles þ...

14.05.2018

Þrenna hjá Avengers: Infinity War

Ofurhetjusmellurinn Avengers: Infinity War situr nú sína þriðju viku í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar. Nýjasta gamanmynd Amy Schumer, I Feel Pretty, kemur í humátt á eftir í öðr...

10.05.2016

Nýtt í bíó - Mother´s Day

Á morgun, miðvikudaginn 11. maí mun Samfilm frumsýna myndina Mother´s Day eftir Garry Marshall, sá hinn sama og gerði Pretty Woman og Valentine´s Day. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn