Malcolm X
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaSögulegÆviágrip

Malcolm X 1992

7.7 77395 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 8/10
202 MÍN

Ævisöguleg mynd um bandaríska mannréttindaleiðtogann þeldökka, Malcolm X. Hann hét upphaflega MalcolmLittle, en Ku Klux Klan haturssamtökin drápu föður hans sem var babtistaprestur. Malcolm varð glæpamaður og var dæmdur í fangelsi tvítugur að aldri, en þegar hann var í fangelsi þá kynntist hann skrifum Elijah Muhammad um Nation of Islam. Hann kenndi þær... Lesa meira

Ævisöguleg mynd um bandaríska mannréttindaleiðtogann þeldökka, Malcolm X. Hann hét upphaflega MalcolmLittle, en Ku Klux Klan haturssamtökin drápu föður hans sem var babtistaprestur. Malcolm varð glæpamaður og var dæmdur í fangelsi tvítugur að aldri, en þegar hann var í fangelsi þá kynntist hann skrifum Elijah Muhammad um Nation of Islam. Hann kenndi þær kenningar þegar hann losnaði úr fangelsi sex árum síðar, en fer síðar í pílagrímsferð til Mecca, en þar snýst hann til Islam og verður Sunni múslimi og breytir nafni sínu í El-Hajj Malik Al-Shabazz. Hann er ráðinn af dögum 21. febrúar 1965, og deyr sem píslarvottur. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn