Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blow Out 1981

Murder has a sound all of its own!

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Jack er hljóðupptökumaður sem vinnur við B- hryllingsmyndir. Seint um kvöld, þá er hann að taka upp hljóð í einhverja mynd þegar hann heyrir eitthvað óvænt í gegnum upptökugræjurnar sínar, og tekur það upp. Fjölmiðlar komast fljótt á snoðir um þetta og hann fer að rannsaka upp á eigin spýtur svívirðilegt samsæri. Á sama tíma og hann gerir hvað... Lesa meira

Jack er hljóðupptökumaður sem vinnur við B- hryllingsmyndir. Seint um kvöld, þá er hann að taka upp hljóð í einhverja mynd þegar hann heyrir eitthvað óvænt í gegnum upptökugræjurnar sínar, og tekur það upp. Fjölmiðlar komast fljótt á snoðir um þetta og hann fer að rannsaka upp á eigin spýtur svívirðilegt samsæri. Á sama tíma og hann gerir hvað hann getur sjálfur til að lenda ekki í höndum glæpamannanna, og reyna að koma sannleikanum á framfæri, þá veit hann ekki hverjum hann getur treyst.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2014

Scarface í Bíó Paradís

Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan...

23.04.2013

Frumsýning: Passion

Græna ljósið frumsýnir kvikmyndina Passion á föstudag í Háskólabíói, eftir leikstjórann Brian De Palma. Eins og segir í tilkynningu Græna ljóssins þá er hér um að ræða "nýju myndina eftir meistara Brian De Palma, en hann á að baki meis...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn