Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Never Let Me Go 2010

Aðgengilegt á Íslandi

Welcome to Hailsham. The students have everything they need, except time.

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
Rotten tomatoes einkunn 70% Audience
The Movies database einkunn 69
/100

Ruth, Kathy og Tommy eyða barnæskunni í að því er virðist dæmigerðum enskum heimavistarskóla. Þegar þau fullorðnast, þá uppgötva þau að þau verða að skoða alvarlega ástina sem bindur þau saman, um leið og þau þurfa að búa sig undir alvöruna sem bíður þeirra.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.07.2014

Romanek leikstýrir forsögu The Shining

Mark Romanek mun leikstýra kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining, sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Romanek hefur áður leikstýrt myndum ...

26.05.2013

Nashyrningseðla vex úr grasi - Stikla nr. 2

Stikla nr. 2 er komin fyrir kvikmyndina Walking with Dinosours, sem BBC Films og 20th Century Fox framleiða upp úr sex þátta sjónvarpsþáttaröð sem sama nafni, og margir kannast við. Myndin verður frumsýnd 20. desember...

04.07.2012

Gömul en glæsilega heppnuð upphafssaga

Mér fannst alltaf viðeigandi að Batman Begins hafi spurt spurninguna: "Hvað gerist þegar við dettum niður?" Og svarið, sem er svo heimskulega augljóst ("Við lærum að rísa aftur!"), endurspeglar nokkuð fullkomlega þe...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn