DramaÆviágrip
In the Name of the Father
1993
Falsely accused. Wrongly imprisoned. He fought for justice to clear his father's name
133 MÍNSmáþjófur frá Belfast, Gerry Conion, er ranglega ákærður fyrir sprengjutilræði IRA á krá þar sem nokkrir láta lífið, á sama tíma og hann er staddur í London. Breska lögreglan áreitir hann, og eru hann og fjórir vinir hans þvingaðir til að játa á sig verknaðinn. Faðir Gerry og aðrir aðstandendur eru einnig tengdir við glæpinn. Hann eyðir 15 árum... Lesa meira
Smáþjófur frá Belfast, Gerry Conion, er ranglega ákærður fyrir sprengjutilræði IRA á krá þar sem nokkrir láta lífið, á sama tíma og hann er staddur í London. Breska lögreglan áreitir hann, og eru hann og fjórir vinir hans þvingaðir til að játa á sig verknaðinn. Faðir Gerry og aðrir aðstandendur eru einnig tengdir við glæpinn. Hann eyðir 15 árum í fangelsi ásamt föður sínum, og vinnur að því allan þann tíma ásamt lögfræðingnum Gareth Peirce, að sanna sakleysi sitt. Myndin er byggð á sannri sögu.... minna