Saturday Night Fever
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaTónlistarmynd

Saturday Night Fever 1977

Where do you go when the record is over...

6.8 66031 atkv.Rotten tomatoes einkunn 85% Critics 7/10
118 MÍN

Hinn nítján ára gamli Brooklyn búi Tony Manero lifir fyrir föstudagskvöldin á dansstaðnum í hverfinu, en þar er hann kóngurinn á svæðinu, og kann öll réttu sporin á dansgólfinu. En fyrir utan klúbbinn þá líta hlutirnir ekki eins vel út. Heima við þá rífst Tony stanslaust við föður sinn og þarf að keppa við eldri bróður sinn um aðdáun fjölskyldunnar,... Lesa meira

Hinn nítján ára gamli Brooklyn búi Tony Manero lifir fyrir föstudagskvöldin á dansstaðnum í hverfinu, en þar er hann kóngurinn á svæðinu, og kann öll réttu sporin á dansgólfinu. En fyrir utan klúbbinn þá líta hlutirnir ekki eins vel út. Heima við þá rífst Tony stanslaust við föður sinn og þarf að keppa við eldri bróður sinn um aðdáun fjölskyldunnar, en hann er prestur. Vinnan veitir honum heldur ekki neina gleði, en hann vinnur í litilli málningarverslun. En ýmislegt breytist þegar hann sér Stephanie Mangano í klúbbnum og byrjar að æfa með henni fyrir danskeppni staðarins. Stephanie dreymir um að fara frá Brooklyn, og áætlun hennar um að flytja til Manhattan, hinum megin við brúna, breytir lífi Tony til frambúðar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn