Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hereafter 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. janúar 2011

Touched by death. Changed by life.

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

George býr yfir þeim hæfileika að geta séð inn í framhaldslífið. Hann er orðinn töluvert frægur fyrir þennan hæfileika sinn, en í dag vildi hann helst geta losnað við miðilsgáfu sína og stundar ekki lengur miðilsstörf. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona, Marie, í hræðilegum og mannskæðum náttúruhamförum og sleppur naumlega á lífi.... Lesa meira

George býr yfir þeim hæfileika að geta séð inn í framhaldslífið. Hann er orðinn töluvert frægur fyrir þennan hæfileika sinn, en í dag vildi hann helst geta losnað við miðilsgáfu sína og stundar ekki lengur miðilsstörf. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona, Marie, í hræðilegum og mannskæðum náttúruhamförum og sleppur naumlega á lífi. Og þegar Marcus, ungur skólastrákur í London, missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem mun leiða þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn