Náðu í appið

Boy 2010

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. mars 2011

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 70
/100
Sjö verðlaun á nýsjálensku kvikmyndaverðlaununum, og ýmis önnur verðlaun.

Boy er 11 ára gamall strákur sem býr á bóndabýli ásamt ömmu sinni, geit og yngri bróður Rocky ( sem heldur að hann hafi yfirnáttúrulega galdrakrafta). Stuttu eftir að amman fer í burtu í viku, þá kemur faðir Boy skyndilega í heimsókn. Hafandi ímyndað sér föður sinn sem glæsilega hetju, þá uppgötvar Boy nú að faðir hans er bara vandræðamaður sem... Lesa meira

Boy er 11 ára gamall strákur sem býr á bóndabýli ásamt ömmu sinni, geit og yngri bróður Rocky ( sem heldur að hann hafi yfirnáttúrulega galdrakrafta). Stuttu eftir að amman fer í burtu í viku, þá kemur faðir Boy skyndilega í heimsókn. Hafandi ímyndað sér föður sinn sem glæsilega hetju, þá uppgötvar Boy nú að faðir hans er bara vandræðamaður sem hefur einungis snúið aftur til að reyna að finna poka með peningum sem hann gróf í jörðu fyrir mörgum árum síðan. Þarna kemur síðan geitin til sögunnar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn