Hunt for the Wilderpeople (2016)
"Nature Just Got Gangster"
Myndin segir frá ungum, munaðarlausum „vandræðadreng“, Ricky, sem ákveður að stinga af frá umsjónarmönnum sínum og fela sig í nærliggjandi skóglendi, yfirvöldum til mikillar gremju...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá ungum, munaðarlausum „vandræðadreng“, Ricky, sem ákveður að stinga af frá umsjónarmönnum sínum og fela sig í nærliggjandi skóglendi, yfirvöldum til mikillar gremju sem senda þegar leitarflokk á eftir honum. Fljótlega gengur gamall frændi stráksins í lið með honum og saman lenda þeir í kostulegum ævintýrum á flóttanum í skóginum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Defender FilmsNZ

Piki FilmsNZ

Curious FilmsGB
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til átta verðlauna nýsjálensku kvikmyndaakademíunnar



















